þri 04. ágúst 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Sky heimsótti 92 félög í deildarkeppninni í dag. Hér eru Jose Mourinho og Jim White í stuði.
Sky heimsótti 92 félög í deildarkeppninni í dag. Hér eru Jose Mourinho og Jim White í stuði.
Mynd: Twitter
Rafael kvaddi Manchester United með þessari mynd.
Rafael kvaddi Manchester United með þessari mynd.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum. Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter!

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Sigurður Mikael Jónsson, DV
Fun fact. AS Roma er aðeins 88 ára, stofnað 1927. Í tæpan þriðjung þess tíma, eða 23 ár, hefur Totti verið kóngurinn þar! #fotboltinet

Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals
Ég trúi ekki að Valsstelpunum langi að spila á æfingasvæði Vals á meðan strákarnir spila á Lau.velli. En það er bara mín skoðun. #fotbolti

Pepsi-deild Tölfræði
12,77 - FH hefur fengið fæstar aukaspyrnur að meðaltali í leik. Meðaltalið 15,39 #tuðið #fotboltinet #pepsi365

53 - ÍA er lang rangstæðasta lið deildarinnar. Blikar næstir með 34 #línan #fotboltinet #pepsi365

Helgi Þorsteinsson, fótboltaáhugamaður
Síðasti heimaleikur hja Fjölni var 28.juni eða það eru 38 dagar a milli heimaleikja #fjolnir #ksi #fotboltinet #pepsideildin

Hallbera Gísladóttir, Breiðablik
Ef Neyðarlínan fær hringingar um kvenmanns öskur við Ásvallagötu var það bara ég að vakna við svartan fokkings kött kominn inn í íbúðina.

Páll Sævar Guðjónsson, vallarþulur
Ef Pepe fer til @ManUtd þá þarf að kaupa fleiri rauð spjöld fyrir dómarana #harkan6 #fotboltinet








Athugasemdir
banner
banner
banner