Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 13. október 2015 07:00
Ívan Guðjón Baldursson
Heimild: FE 
Pele: Messi besti leikmaður heims síðustu tíu ár
Mynd: Getty Images
Brasilíska goðsögnin Pele hefur oft líst hrifningu sinni á samlanda sínum Neymar sem hefur gert góða hluti með brasilíska landsliðinu og Barcelona.

Pele, sem er 74 ára gamall, hefur talað um Neymar sem besta leikmann í heimi en virðist vera búinn að skipta um skoðun ef marka má ummæli sem hann lét falla í viðtali við O Rei.

„Messi er búinn að vera besti leikmaður heims síðustu tíu ár," sagði Pele við O Rei.

„Margir bera Messi og Cristiano Ronaldo saman, þeir eru báðir stórkostlegir en mjög ólíkir leikmenn."
Athugasemdir
banner