Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
   mán 09. nóvember 2015 17:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Hjörtur Hermanns: Spenntur að sjá hvernig málin þróast
LG
Borgun
Hjörtur í leik með U21-landsliðinu.
Hjörtur í leik með U21-landsliðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Varnarmaðurinn ungi Hjörtur Hermannsson var á föstudag valinn í A-landsliðshópinn sem leikur vináttuleiki gegn Póllandi og Slóvakíu á næstu dögum. Hjörtur hefur leikið mjög vel með U21-landsliðinu en hann er samningsbundinn PSV Eindhoven og leikur með varaliði félagsins í hollensku B-deildinni.

„Ég er til taks ef aðalliðið kallar en það hefur ekki verið eins mikið af því og ég hefði viljað á þessu tímabili," sagði Hjörtur í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu um helgina.

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði að hjá PSV væri litið á Hjört sem framtíðarmann og vonar Hjörtur að landsliðskallið hjálpi sér að komast upp í aðalliðið.

„Þetta skemmir allavega ekki fyrir. Það er ljóst. Ég er bara spenntur að sjá hvernig þetta þróast."

Hjörtur segir að það komi til greina að fara eitthvað á lán frá PSV en viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner