Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
Niðurtalningin - Tími breytinga á Meistaravöllum
   mið 18. nóvember 2015 14:00
Fótbolti.net
Innkastið - Geir Þorsteins og EM á næsta ári
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fengu sér sæti með formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, í Slóvakíu á dögunum.

Innkastið er nýr hljóðvarpsþáttur sem finna má á Fótbolta.net. Þar verður kafað aðeins dýpra í hlutina og rætt um fótbolta á mannamáli.

Rætt var við Geir um undirbúninginn fyrir lokakeppni Evrópumótsins þar sem Ísland tekur þátt í sínu fyrsta stórmóti.

Af mörgu er að huga fyrir lítið knattspyrnusamband og segir Geir að það sé mikill fengur fyrir KSÍ að hafa Lars Lagerback og alla hans reynslu innan sambandsins í þeirri vinnu.

Rætt er um peningabrunninn sem EM er fyrir íslenska knattspyrnu, fyrirkomulag keppninnar á næsta ári, uppbyggingu fótboltamannvirkja á Íslandi og fleira.

Hægt er að hlusta á Innkastið í spilaranum hér að ofan.

Sjá einnig:
HLUSTAÐU á fyrri Innköst

Athugasemdir
banner
banner