Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
   þri 26. janúar 2016 11:30
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Enska hringborðið - Lesendur völdu þá bestu
Mynd: Fótbolti.net
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stóðu vaktina að vanda í útvarpsþættinum Fótbolti.net síðasta laugardag.

Enska hringborðið var dregið fram og niðurstöður opinberaðar í kosningu lesenda og hlustenda á bestu leikmönnum í hverri stöðu í úrvalsdeildinni.

Einnig var besti stjórinn valinn og ofmetnasti leikmaðurinn.

Í spilaranum hér að ofan má heyra umræðuna í heild sinni, hverjir unnu í hverjum flokki og hverjir bönkuðu á dyrnar.

Besti markvörðurinn: David de Gea - Manchester United
Besti varnarmaðurinn: Laurent Koscielny - Arsenal
Besti miðjumaðurinn: Mesut Özil - Arsenal
Besti sóknarmaðurinn: Romelu Lukaku - Everton

Besti stjórinn: Arsene Wenger - Arsenal
Ofmetnasti leikmaðurinn: Philippe Coutinho - Liverpool

Við þökkum þeim fjölmörgu sem tóku þátt í kosningunni.

Sjá einnig:
Hlustaðu á útvarpsþáttinn í heild sinni
Athugasemdir
banner