Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
   lau 30. janúar 2016 12:20
Ívan Guðjón Baldursson
Fótbolta.net mótið: Steven Lennon kláraði Blika
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Breiðablik 0 - 1 FH
0-1 Steven Lennon ('49)

Blikar mættu FH-ingum í Fífunni í leik um 5. sæti á Fótbolta.net mótinu.

Leikurinn var tíðindalítill en Steven Lennon gerði eina mark leiksins fyrir FH snemma í síðari hálfleik.

Jeremy Servy tók þá hornspyrnu sem Guðmann Þórisson framlengdi með skoti að marki, þar barst boltinn á Steven Lennon sem skoraði af stuttu færi.
Athugasemdir
banner