Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
   sun 31. janúar 2016 12:20
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Heimir Guðjóns: Það var pirringur innan félagsins
Heimir og aðstoðarmaður hans, Guðlaugur Baldursson.
Heimir og aðstoðarmaður hans, Guðlaugur Baldursson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Eftir nokkrar umferðir var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að vinna á. Það tók á að ná sér eftir leikinn gegn Stjörnunni árið áður og það sat kannski eitthvað í okkur,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær.

Hann var þar að ræða síðasta tímabil FH-inga í Pepsi-deildinni og segir að hlutunum hafi verið snúið við eftir að liðið tapaði gegn KR.

„Við vissum að við þyrftum að breyta einhverju eftir tapið gegn KR. Við tókum okkur saman og fórum að spila betur saman sem heild heldur en við gerðum í fyrri umferðinni.“

Heimir segir að fundað hafi verið þegar farið var í Evrópuverkefni í Azerbaídsjan.

„Maður er ekki fenginn til félagsins til þess að vera Halli og Laddi. Það eru kröfur til þess að skila árangri," sagði Heimir um pressuna á sér sem þjálfara FH í þessu áhugaverða viðtali sem heyra má í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Sjá einnig:
Smelltu hér til að hlusta á þáttinn í heild sinni
Athugasemdir
banner