Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 06. maí 2016 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn um helgina - Toppliðin mega ekki misstíga sig
Geta Börsungar haldið toppsætinu?
Geta Börsungar haldið toppsætinu?
Mynd: Getty Images
Næstsíðasta umferð spænska boltans fer fram á sunnudaginn þar sem öll lið spila samtímis.

Tveir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 3 og Sport 4 þegar topplið Barcelona tekur á móti nágrönnunum í Espanyol á meðan Real Madrid fær Valencia í heimsókn.

Atletico Madrid heimsækir botnlið Levante sem er þegar fallið og ljóst að það verður gríðarlega spennandi að fylgjast með því hvort eitthvað toppliðanna misstígi sig á ögurstundu.

Sporting Gijon mætir Getafe í hálfgerðum úrslitaleik í fallbaráttunni, en Rayo Vallecano og Granada sem eru einnig í fallbaráttunni eiga útileiki gegn Real Sociedad og Sevilla.

Sunnudagur:
15:00 Barcelona - Espanyol (Stöð 2 Sport 3)
15:00 Real Madrid - Valencia (Stöð 2 Sport 4)
15:00 Levante - Atletico Madrid
15:00 Celta Vigo - Malaga
15:00 Getafe - Sporting Gijon
15:00 Las Palmas - Athletic Bilbao
15:00 Sevilla - Granada
15:00 Villarreal - Deportivo La Coruna
15:00 Real Sociedad - Rayo Vallecano
15:00 Eibar - Real Betis
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 23 14 5 4 43 20 +23 47
2 FK Krasnodar 24 13 7 4 38 23 +15 46
3 Dinamo 23 10 8 5 36 31 +5 38
4 CSKA 23 9 10 4 43 31 +12 37
5 Lokomotiv 23 9 10 4 38 31 +7 37
6 Kr. Sovetov 23 10 6 7 41 33 +8 36
7 Spartak 23 10 5 8 29 28 +1 35
8 Rostov 23 9 7 7 35 33 +2 34
9 Rubin 23 9 5 9 20 29 -9 32
10 Nizhnyi Novgorod 23 8 4 11 21 26 -5 28
11 Orenburg 23 6 8 9 27 30 -3 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 23 6 5 12 22 36 -14 23
14 Baltica 23 5 5 13 21 27 -6 20
15 Akhmat Groznyi 23 5 5 13 21 36 -15 20
16 Sochi 23 4 6 13 24 37 -13 18
Athugasemdir
banner
banner
banner