banner
fös 22.júl 2016 10:36
Magnús Már Einarsson
Tveir ungir Blikar í Ţór (Stađfest)
watermark
Mynd: Heimasíđa Ţórs
Ţór hefur fengiđ Ólaf Hrafn Kjartansson og Óskar Jónsson í sínar rađir á láni frá Breiđabliki.

Leikmennirnir er báđir fćddir áriđ 1997 og hafa ađallega leikiđ međ 2. flokki Breiđabliks auk ţess sem ţeir eiga mínútur ađ baki međ meistaraflokki.

Ólafur Hrafn er sóknarmađur og kantmađur en Óskar miđjumađur. Ţeir hafa bađir leikiđ međ U19 ára landsliđi Íslands.

Ólafur Hrafn var í KA en hann gekk til liđs viđ Breiđablik í fyrra.

„Bjóđum leikmennina velkomna til Ţórs og vonum ađ hér eigi ţeir eftir ađ blómstra sem aldrei fyrr og líđa vel í Ţorpinu góđa," segir á heimasíđu Ţórs..

Ţór mćtir Leikni R. í Inkasso-deildinni í kvöld en Ólafur og Óskar verđa báđir í hóp ţar.
Liđ L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches