Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 26. júlí 2016 12:30
Magnús Már Einarsson
U17 landsliðið sem fer á Norðurlandamótið
Ágúst Eðvald Hlynsson er í hópnum.
Ágúst Eðvald Hlynsson er í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt á Norðurlandamótinu í Finnlandi en leikið verður dagana 3. - 9. ágúst. Hópurinn verður við æfingar 28. - 30. júlí.

Ísland er í riðli með Færeyjum, Svíþjóð og Svartfjallalandi og er fyrsti leikurinn gegn síðastnefndu þjóðinni.

Hópurinn
Ágúst Eðvald Hlynsson, Breiðablik
Kolbeinn Þórðarsson, Breiðablik
Patrik S. Gunnarsson, Breiðablik
Ívar Reynir Antonsson, Fram
Unnar Steinn Ingvarsson, Fram
Dagur Dan Þórhallsson, Haukar
Þór Lórenz Þórðarsson, ÍA
Ísak Óli Ólafsson, Keflavík
Hjalti Sigurðsson, KR
Stefán Árni Geirsson, KR
Örlygur Ómarsson, KR
Sævar Atli Magnússon, Leiknir R.
Brynjar Atli Bragason, Njarðvík
Jón Alfreð Sigurðsson, Stjarnan
Lárus Björnsson, Stjarnan
Páll Hróar Helgason, Stjarnan
Viktor Örlygur Andrason, Víkingur R.
Birkir Heimisson, Heerenveen
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner