banner
mán 15.ágú 2016 21:26
Ţórđur Már Sigfússon
Birkir Bjarnason undir smásjá Wolves
watermark Birkir Bjarnason.
Birkir Bjarnason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Samkvćmt heimildum Fótbolti.net í Sviss hefur enska 1. deildarliđiđ Wolverhampton Wanderers sent fyrirspurn til Basel um möguleg kaup á landsliđsmanninum Birki Bjarnasyni.

Útsendarar félagsins fylgdust međ Birki skora eitt marka Basel í 3-1 sigri liđsins gegn Young Boys í svissnesku úrvalsdeildinni síđastliđiđ miđvikudagskvöld og mun Walter Zenga, nýráđinn knattspyrnustjóri Wolves, hafa mikiđ álit á miđjumanninum knáa.

Wolves ćtlar sér stóra hluti á komandi árum en nýjir kínverskir eigendur félagsins stefna á úrvalsdeildarsćti innan árs og hefur félagiđ ţegar fjárfest í nokkrum leikmönnum. Ţar ber helst ađ nefna Jón Dađa Böđvarsson, sem kom til félagsins frá Kaiserslautern í Ţýskalandi.

Birkir stóđ sig frábćrlega međ íslenska landsliđinu á Evrópumótinu í sumar og hafa fjölmörg liđ boriđ víurnar í hann á síđustu vikum, ţar á međal Roma og Borussia Mönchengladbach.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches