„Í þetta sinn var það agaður varnarleikur," sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur um það sem skapaði 3-0 sigur sinna manna á Leiknismönnum í kvöld.
Óli var sérstaklega ánægður með byrjunina í seinni hálfleik en Grindavík skoraði tvö mörk, strax í upphafi hans.
Óli var sérstaklega ánægður með byrjunina í seinni hálfleik en Grindavík skoraði tvö mörk, strax í upphafi hans.
Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 - 3 Grindavík
„Þeir voru mjög ruthless þegar þeir koma inn í seinni hálfleikinn og maður hafði það á tilfinningunni að við værum að fara setja fleiri en eitt."
Með sigrinum komst Grindavík á toppinn og þarf ansi margt að gerast til að liðið fari ekki upp um deild.
„Við stefndum að því að vinna þessa deild en mér finnst 3-0 ótrúlegt miðað við hvað þeir eru góðir í fótbolta," sagði Óli.
Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir