Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 26. ágúst 2016 11:41
Elvar Geir Magnússon
Evrópudeildin: Man Utd til Tyrklands og Hollands
Southampton í sterkum riðli - Arnór mætir Bilbao
Jose Mourinho, stjóri Man Utd.
Jose Mourinho, stjóri Man Utd.
Mynd: Getty Images
Arnór Ingvi mætir Athletic Bilbao.
Arnór Ingvi mætir Athletic Bilbao.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Van Persie fer á kunnuglegar slóðir!
Van Persie fer á kunnuglegar slóðir!
Mynd: Getty Images
Rétt í þessu var dregið í riðla fyrir Evrópudeildina en athöfnin fór fram í Mónakó. Manchester United verður í A-riðli ásamt Fenerbahce frá Tyrklandi, Feyenoord frá Hollandi og Zorya frá Úkraínu.

Hollenski sóknarmaðurinn Robin van Persie er í Fenerbahce og mætir því tveimur fyrrum félögum sínum.

Southampton er í erfiðum riðli með Inter frá Ítalíu og Spörtu Prag frá Tékklandi.

Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín eru í riðli með Athletic Bilbao.

A-riðill:
Manchester United
Fenerbahce
Feyenoord
Zorya

B-riðill:
Olympiakos
APOEL
Young Boys
Astana

C-riðill:
Anderlecht
Saint-Etienne
Mainz
Qabala

D-riðill:
Zenit Pétursborg
AZ Alkmaar
Maccabi Tel Aviv
Dundalk

E-riðill:
Viktoria Plzeň
Roma
Austria Vín
Astra

F-riðill:
Athletic Bilbao
Genk
Rapid Vín
Sassuolo

G-riðill:
Ajax
Standard Liege
Celta
Panathinaikos

H-riðill:
Shaktar Donetsk
Braga
Gent
Konyaspor

I-riðill:
Schalke
Salzburg
Krasnodar
Nice

J-riðill:
Fiorentina
PAOK
Liberec
Qarabag

K-riðill:
Internazionale
Sparta Prag
Southampton
H. Beer-Sheva

L-riðill:
Villarreal
Steaua Búkarest
Zurich
Osmanlıspor
Athugasemdir
banner
banner
banner