Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 30. ágúst 2016 05:55
Arnar Geir Halldórsson
Ísland í dag - Einn leikur á dagskrá
Úr leik hjá Augnablik fyrr í sumar
Úr leik hjá Augnablik fyrr í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Einn leikur fer fram hér á landi í dag þar sem næstsíðasti leikur riðlakeppni 1.deildar kvenna fer fram.

Augnablik fær Álftanes í heimsókn en þessi lið leika í B-riðli og eru hvorug á leið í úrslitakeppni. Það þýðir að þetta er síðasti leikur beggja liða þetta sumarið.

Augnablik hefur nælt sér í 21 stig í sumar og situr í fimmta sæti riðilsins en liðið getur lyft sér upp um eitt sæti með því að ná í stig í kvöld.

Álftaneskonur hafa tíu stigum minna og munu hafna í sjöunda sæti riðilsins, sama hvernig leikur kvöldsins fer.

Leikur dagsins

1. deild kvenna 2016 B-riðill

18:00 Augnablik-Álftanes (Fagrilundur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner