Chelsea skoðar Donnarumma - Newcastle endurvekur áhuga sinn á Ekitike - Douglas Luiz til West Ham?
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
   lau 03. september 2016 16:36
Jóhann Ingi Hafþórsson
Grindavík
Jósef Kristinn: Ég myndi hlaupa fyrir rútu fyrir Grindavík
Jósef Kristinn í baráttunni
Jósef Kristinn í baráttunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það hljómar mjög vel, þetta eru búin að vera þrjú ógeðslega leiðinleg tímabil síðan við fórum niður," sagði Jósef Kristinn Jósefsson, fyrirliði Grindavíkur eftir að liðið tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni á næsta tímabili með 1-0 sigri á Fjarðabyggð.

Jósef er búinn að sýna mikla tryggð við Grindavík, þrátt fyrir að lið í Pepsi-deildinni hafi sýnt honum áhuga. Hann sagðist einfaldlega ekki ætla að yfirgefa félagið, nema að hann kæmi því upp fyrst.

Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  0 Fjarðabyggð

„Ég var búinn að segja það að ég ætlaði ekki að yfirgefa liðið fyrr en ég kæmist upp."

Það eru fáir jafn miklir Grindvíkingar og Jósef og myndi hann hlaupa fyrir rútu fyrir bæjarfélagið sitt.

„Ég dýrka þetta bæjarfélag, ég myndi hlaupa fyrir rútu fyrir Grindavík."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner