Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
   lau 03. september 2016 19:25
Elvar Geir Magnússon
Oliver Sigurjóns: 1-0 ljótur sigur var sanngjarn
Oliver
Oliver
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Oliver Sigurjónsson, leikmaður Breiðabliks og U-21 árs liðs Íslands spjallaði við Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson í útvarpsþætti Fótbolta.net í dag.

Hann talaði um 1-0 sigur liðsins á Norður-Írum í gær en liðið er í mjög góðri stöðu eftir sigurinn.

„Þetta var í járnum en við alltaf meira með boltann og við unnum fleiri einvígi. Við vorum með þrjú fín færi í seinni hálfleik. 1-0, ljótur sigur var sanngjarn."

Heiðar Ægisson skoraði eina mark leiksins og var Oliver mjög sáttur við samherjann sinn.

„Það er æðislegt að spila með honum. Það er mikil yfirferð á honum og hann les leikinn vel. Hann átti alveg skilið að henda þessu marki beint upp í sammann."

Oliver er sérstaklega ánægður með hvernig varnarvinna liðsins er búin að vera og segir hann fyrirmyndirnar hreinlega vera A-landsliðið.

„Fyrirmyndirnar eru A-landsliðið, þá sér maður hvað menn eru að gera og það virkar," sagði Oliver.
Athugasemdir
banner
banner