Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 25. september 2016 07:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Conte tapaði tveim deildarleikjum í röð í fyrsta skipti í sjö ár
Antonio Conte
Antonio Conte
Mynd: Getty Images
Chelsea tapaði fyrir Liverpool, 2-1 um síðustu helgi og 3-0 gegn Arsenal í dag.

Antonio Conte, stjóri liðsins, er þekktur fyrir að vera með sterkar varnir hjá sínum liðum en vörn Chelsea hefur verið arfaslök í síðustu leikjum.

Fyrir vikið hefur hann tapað tveim deildarleikjum í röð í fyrsta skipti í sjö ár sem þjálfari.

Chelsea mætir Hull í næsta deildarleik og vonast hann að sjálfsögðu til þess að liðið sitt spili betur og tapi ekki sínum þriðja deildarleik í röð.
Athugasemdir
banner
banner
banner