Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 25. september 2016 22:21
Ívan Guðjón Baldursson
Danmörk: Hirti Hermanns skipt útaf í hálfleik
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Þrír Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum í dönsku efstu deildinni í dag.

Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Bröndby sem lenti ekki í erfiðleikum gegn Odense. Hirti var þó skipt af velli í hálfleik og gæti varnarmaðurinn verið meiddur.

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn í 3-0 tapi Esbjerg gegn Nordsjælland og þá fékk Kjartan Henry Finnbogason síðustu 20 mínúturnar í tapi gegn Rafael van der Vaart og félögum í Midtjylland.

Bröndby 3 - 0 Odense
1-0 C. Norgaard ('19)
2-0 H. Mukhtar ('45)
3-0 T. Pukki ('77)

Nordsjælland 3 - 0 Esbjerg
1-0 M. Ingvartsen ('23, víti)
2-0 G. Donyoh ('34)
3-0 M. Ingvartsen ('91)

Midtjylland 5 - 2 Horsens
0-1 K. Aabech ('7)
1-1 G. Wikheim ('10)
1-2 H. Hansson ('22)
2-2 Rafael van der Vaart ('34)
3-2 M. Duelund ('54)
4-2 P. Onuachu ('79)
5-2 M. Duelund ('88)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner