Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 30. september 2016 16:00
Magnús Már Einarsson
Godsamskipti
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Henry Birgir Gunnarsson, 365
Mad respect á Hjálmar Jóns. Fékk ekki mikið credit hjá morgun. Ég ekki saklaus þar. Bjó svo til glæsilegan feril. Fagmennska.

Guðmundur Hilmarsson, Morgunblaðið
Björn Bergmann aftur í landsliðið. Spáði þessu reyndar í spjalli við kollegana í Móunum í gær. Hæfileikaríkur strákur sem hefur séð að sér

Mist Rúnarsdóttir, Fótbolti.net
er að pissa í buxurnar í fyrsta skipti ever yfir lokaumf í Þróttaralausri Pepsi-kvk. Held að Stja klári en botninn er sturlun #fotboltinet

Rósa Haralds, fótboltaáhugakona
3 fótboltatweet í röð sem lenda í twitter dagsins á #fotboltinet gefið mér ár og ég verð komin í starfið hans @hjorvarhaflida

Heiðar Ingi Helgason, fótboltaáhugamaður
Að Rooney skuli fá assist fyrir enn eitt skelfilega touch-ið á þessu seasoni er í besta falli ósanngjarnt! #fotboltinet

Hákon Hilmarsson, KF
Þórsarar fá LOS i starfið. Sorry hin 11 lið i inkasso þór er búið að taka 1.sætið #pepsi18 #fotboltinet

Hákon Hermannsson, stuðningsmaður Víkings Ó.
Það er galið að KSÍ dæmi menn í bönn upp úr sjónvarps upptökum. Pepsí mörkin velja og hafna hvað skal birta #fotboltinet







Athugasemdir
banner
banner