Guđni Bergs: Vona ađ miđarnir verđi fleiri
Myndband: Gísli Eyjólfs og Máni Austmann bregđa á leik
Heimir: Okkur langar ađ sjá Kolbein
Sjáđu úrslitaviđureign Rúnars og Gumma
Gísli Eyjólfs besti mađur Bose mótsins
Sjáđu kostulegt sjálfsmark Fjölnis - Sprenghlćgilegt
Sjáđu mörkin úr sigri Víkings R. á Fjölni
Sjáđu ţjálfarana spreyta sig í skotkeppni #2
Sjáđu úr leik KR og FH: Tvö mörk og einn sendur í sturtu
Sjáđu ţjálfarana spreyta sig í skotkeppni
Mark Birnis var valiđ best í fyrri hluta Bose mótsins
Jordi Gomez: Ísland getur komiđ aftur á óvart á HM
Gabriel Obertan: Hólmar er frábćr náungi
Aron Bjarki: Svekkjandi mark undir lokin
Hendrickx: Er í formi - Ţarf ekki undirbúningstímabiliđ
Óli Palli: Er ađ reyna ađ fá rétta getu úr leikmönnum
Sjáđu mörkin úr leikjum kvöldsins í Bose mótinu
Rúnar Páll ánćgđur međ mannskapinn
Kristinn Freyr: Áhugi frá öđrum liđum sem ég skođađi
Óli Jó: Kristinn var aldrei á leiđinni í FH
lau 01.okt 2016 11:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Óli Stefán: Grindavík stefnir alltaf hátt
watermark Óli međ verđlaunin sín frá ţví í gćr
Óli međ verđlaunin sín frá ţví í gćr
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Já í rauninni gerir ţađ ţađ. Ţađ er mikiđ af fćrum og góđum ţjálfurum í ţessari deild," sagđi Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindvíkinga viđ Fótbolta.net í gćrkvöldi. Óli Stefán var ţarna spurđur hvort ţađ hefđi komiđ sér á óvart ađ vera valinn ţjálfari ársins í Inkasso-deildinni sumariđ 2016.

Óli Stefán var útnefndur útnefndur ţjálfari ársins á lokahófi Fótbolta.net fyrir Inkasso- og 2. deild karla í gćrkvöldi en ţađ eru ţjálfarar og fyrirliđar sem velja. Óli Stefán og hans menn í Grindavík komu mörgum á óvart og unnu sér sćti í Pepsi-deildinni.

„Viđ stefndum ađ ţví ađ komast upp og öll okkar vinna fór í ţađ ađ reyna ađ komast upp úr ţessari deild, viđ gerđum ţađ mjög markvisst og mađur sá ţađ fljótlega ađ viđ vorum á góđri leiđ og einhvernveginn náđum viđ góđum stöđugleika og enduđum á ţví ađ komast upp," sagđi Óli Stefán ennfremur.

Jónas Ţórhallsson, formađur knattspyrnudeildar Grindavíkur, sagđi í viđtali á dögunum ađ Grindavík ćtlađi sér ađ vera međ baráttunni um Evrópusćti á nćsta leiktímabili. Óli Stefán var spurđur út í ţetta.

„Jónas er draumóramađur mikill og er yfirleitt međ háleit markmiđ sem ađ ernáttúrulega gott, en ég nokkuđ viss um ţađ ađ viđ vćrum enn á mölinni ef ţađ vćri ekki fyrir Jónas Ţórhallsson. Hann segir hlutina eins og ţeir eru, en hitt er annađ mál ađ viđ gerum okkur alveg grein fyrir ţví ađ viđ erum ađ fara á töluvert stćrra sviđ og viđ ţurfum ađ laga mikiđ og bćta mikiđ. Ţađ ţarf mikiđ ađ ganga upp bara til ađ lifa af ţarna og hvađ ţá ađ fara upp í Evrópu, en ég meina Grindavík stefnir alltaf hátt."

Nánar er rćtt viđ Óla í spilaranum hér ađ ofan.
Liđ L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches