Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 01. október 2016 18:34
Jóhann Ingi Hafþórsson
Þýskaland: Dortmund mistókst að nálgast Bayern
Javier Hernandez skoraði í dag.
Javier Hernandez skoraði í dag.
Mynd: Getty Images
Bayer 2 - 0 Borussia D.
1-0 Admir Mehmedi ('10 )
2-0 Javier Hernandez ('79 )

Dortmund fékk tækifæri til að nýta sér 1-1 jafntefli Bayern Munchen í dag og fært sig nær meisturunum.

Þeir fóru í heimsókn til Bayer Leverkusen í dag en það voru heimamenn sem tóku öll stigin.

Admir Mehmedi kom þeim á bragðið eftir aðeins tíu mínútur og Javier Hernandez kláraði leikinn á 79. mínútu og þar við sat.

Dortmund er því í 3. sæti með 12 stig á meðan Leverkusen er í 7. sæti með 10 stig.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner