Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
banner
   sun 19. mars 2017 14:00
Fótbolti.net
Komnir/Farnir og samningslausir í Pepsi-deild karla
Halldór Orri gekk til liðs við FH.
Halldór Orri gekk til liðs við FH.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Haraldur Björnsson samdi við Stjörnuna.
Haraldur Björnsson samdi við Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnór Sveinn samdi við KR.
Arnór Sveinn samdi við KR.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Fjölnir fékk Bojan Stefán Ljubicic í sínar raðir.
Fjölnir fékk Bojan Stefán Ljubicic í sínar raðir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Dion Acoff gekk til liðs við Val.
Dion Acoff gekk til liðs við Val.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Breiðablik fékk Martin Lund frá Fjölni.
Breiðablik fékk Martin Lund frá Fjölni.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Milos Ozegovic, Geoffrey Castillion og Muhammed Mert gengu til liðs við Víking.
Milos Ozegovic, Geoffrey Castillion og Muhammed Mert gengu til liðs við Víking.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Ingvar Þór Kale samdi við ÍA.
Ingvar Þór Kale samdi við ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðmundur Steinn er mættur aftur í Ólafsvík.
Guðmundur Steinn er mættur aftur í Ólafsvík.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KA krækti í Kristófer Pál.
KA krækti í Kristófer Pál.
Mynd: KA
Innan við sex vikur eru í fyrsta leik í Pepsi-deildinni. Hér að neðan má sjá lista yfir skiptin og samningslausa leikmenn.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected]


FH:

Komnir:
Guðmundur Karl Guðmundsson frá Fjölni
Halldór Orri Björnsson frá Stjörnunni
Veigar Páll Gunnarsson frá Stjörnunni
Vignir Jóhannesson frá Selfossi

Farnir:
Brynjar Ásgeir Guðmundsson í Grindavík
Hörður Ingi Gunnarsson í Víking Ó. á láni
Jeremy Serwy til Belgíu
Kaj Leo í Bartalsstovu í ÍBV
Kristján Finnbogason hættur
Sam Hewson í Grindavík
Sonni Ragnar Nattestad í Molde

Samningslausir:
Jón Ragnar Jónsson
Pétur Viðarsson

Stjarnan:

Komnir:
Dagur Austmann Hilmarsson frá Danmörku
Haraldur Björnsson frá Lilleström
Jósef Kristinn Jósefsson frá Grindavík
Máni Austmann Hilmarsson frá Danmörku
Óttar Bjarni Guðmundsson frá Leikni R.

Farnir:
Grétar Sigfinnur Sigurðarson í Þrótt
Guðjón Orri Sigurjónsson í Selfoss
Halldór Orri Björnsson í FH
Hörður Fannar Björgvinsson í Njarðvík
Veigar Páll Gunnarsson í FH

KR:

Komnir:
Arnór Sveinn Aðalsteinsson frá Breiðabliki
Garðar Jóhannson frá Fylki
Robert Sandnes frá Noregi
Tobias Thomsen frá AB

Farnir:
Morten Beck Andersen í Fredericia
Hólmbert Aron Friðjónsson í Stjörnuna
Jeppe Hansen í Keflavík
Denis Fazlagic í Fredericia

Fjölnir:

Komnir:
Bojan Stefán Ljubicic frá Keflavík
Igor Taskovic frá Víkingi R.
Ivaca Dzolan frá Króatíu

Farnir:
Daniel Ivanovski
Guðmundur Karl Guðmundsson í FH
Guðmundur Böðvar Guðjónsson í ÍA
Martin Lund Pedersen í Breiðablik
Ólafur Páll Snorrason í FH
Tobias Salquist (Var í láni)
Viðar Ari Jónsson í Brann

Valur:

Komnir:
Arnar Sveinn Geirsson frá Fram
Dion Acoff frá Þrótti R.
Nicolaj Köhlert frá Danmörku
Nicolas Bögild frá Vendsyssel
Sindri Björnsson frá Leikni R.
Sindri Scheving frá Reading

Farnir:
Andreas Albech til Sarpsborg
Daði Bergsson í Þrótt R.
Gunnar Gunnarsson
Ingvar Þór Kale í ÍA
Kristian Gaarde
Kristinn Freyr Sigurðsson í GIF Sundsvall
Rolft Toft
Tómas Óli Garðarsson í Leikni R.

Breiðablik:

Komnir:
Aron Bjarnason frá ÍBV
Hrvoje Tokic frá Víkingi Ó.
Martin Lund Pedersen frá Fjölni

Farnir:
Alfons Sampsted til Norrköping
Aron Snær Friðriksson í Fylki
Arnór Sveinn Aðalsteinsson í KR
Árni Vilhjálmsson í Jönköping (Var á láni)
Daniel Bamberg
Elfar Freyr Helgason til Horsens (Á láni)
Ellert Hreinsson í Augnablik
Gunnlaugur Hlynur Birgisson í Víking Ó.
Jonathan Glenn til Armada FC í Bandaríkjunum
Kári Ársælsson í Augnablik

Víkingur R.:

Komnir:
Geoffrey Castillion frá Debrecen
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson frá Haukum
Muhammed Mert frá Hollandi
Milos Ozegovic frá Radnicki Pirot
Ragnar Bragi Sveinsson frá Fylki
Örvar Eggertsson frá Breiðabliki

Farnir:
Gary Martin til Lokeren
Igor Taskovic í Fjölni
Josip Fucek til Rúmeníu
Kristófer Páll Viðarsson í KA (Á láni)
Marko Perkovic
Óttar Magnús Karlsson í Molde
Stefán Þór Pálsson í ÍR
Viktor Jónsson í Þrótt R.

ÍA:

Komnir:
Aron Ýmir Pétursson frá HK
Guðmundur Böðvar Guðjónsson frá Fjölni
Ingvar Þór Kale frá Val
Ragnar Mar Lárusson frá Kára
Rashid Yussuff frá Arka Gdynia
Robert Menzel frá Podbeskidzie Bielsko-Biala
Stefán Ómar Magnússon frá Hugin

Farnir:
Arnór Sigurðsson til Norrköping
Ármann Smári Björnsson hættur
Ásgeir Marteinsson í HK
Darren Lough til South Shields á Englandi
Eggert Kári Karlsson í Kára
Iain Williamson hættur
Jón Vilhelm Ákason

Samningslausir:
Andri Geir Alexandersson
Páll Gísli Jónsson

ÍBV:

Komnir:
Alvaro Montejo Calleja frá Fylki
Arnór Gauti Ragnarsson frá Breiðabliki
Atli Arnarson frá Leikni R.
Jónas Þór Næs frá B36
Kaj Leo í Bartalsstovu frá FH
Viktor Adebahr frá Svíþjóð

Farnir:
Aron Bjarnason í Breiðablik
Benedikt Októ Bjarnason í Fram
Guðmundur Steinn Hafsteinsson í Víking Ó.
Jonathan Barden
Mees Siers
Simon Smidt í Fram
Sören Andreasen

Víkingur Ó.:

Komnir:
Guðmundur Steinn Hafsteinsson frá ÍBV
Gunnlaugur Hlynur Birgisson frá Breiðabliki
Hörður Ingi Gunnnarsson frá FH á láni
Mirza Mujcic frá Notodden

Farnir:
Admir Kubat til Bosníu/Hersegóvínu
Aleix Egea til Almoradi
Björn Pálsson hættur
Hrvoje Tokic í Breiðablik
Kramar Denis til SJK Seinajoki
Martin Svensson til Danmerkur
Pontus Nordenberg til Nyköpings BIS
William Dominguez Da Silva

Samningslausir:
Einar Hjörleifsson
Emir Dokara
Farid Zato

KA:

Komnir:
Darko Bulatovic frá Cukaricki
Emil Lyng frá Silkeborg
Kristófer Páll Viðarsson frá Víkingi R. (Á láni)
Steinþór Freyr Þorsteinsson frá Sandnes Ulf

Farnir:
Juraj Grizlej í Keflavík
Kristján Freyr Óðinsson í Dalvík/Reyni
Pétur Heiðar Kristjánsson í Magna
Orri Gústafsson fluttur erlendis

Grindavík:

Komnir:
Brynjar Ásgeir Guðmundsson frá FH
Milos Zeravica frá Zrinjski Mostar
Sam Hewson frá FH

Farnir:
Ásgeir Þór Ingólfsson til Hönefoss
Edu Cruz
Josiel Alves De Oliveira (Á förum)
Jósef Kristinn Jósefsson í Stjörnuna
Marko Valdimar Stefánsson til Hönefoss
Óli Baldur Bjarnason í GG

Samningslausir:
Úlfar Hrafn Pálsson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner