Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 22. október 2016 13:07
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliðin á Englandi: Gylfi og Jói Berg byrja
Jói Berg er í byrjunarliði Burnley sem mætir Everton
Jói Berg er í byrjunarliði Burnley sem mætir Everton
Mynd: Getty Images
Gylfi er á sínum stað
Gylfi er á sínum stað
Mynd: Getty Images
Fær Wenger sigur í afmælisgjöf?
Fær Wenger sigur í afmælisgjöf?
Mynd: Getty Images
Það eru fimm leikir að hefjast klukkan 14:00 í ensku úrvalsdeildinni. Það er alltaf nóg að gerast hjá íþróttafréttamönnum í Englandi og annars staðar á þessum tíma, en nú eru byrjunarliðin komin inn.

Sjónvarpsleikurinn er á milli Arsenal og Middlesbrough, en stjórinn Arsene Wenger er að halda upp á 67 ára afmæli sitt þessa stundina. Hann vill ekkert annað en sigur í afmælisgjöf og það eru flestir sem búast við því að hann fái þá afmælisgjöf.

Báðir Íslendingarnir, þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson, eru báðir í byrjunarliðum sinna liða. Jói Berg spilar með Burnley gegn Everton og Gylfi og félagar mæta Watford.

Þetta eru stærstu fréttirnar, en það er hægt að sjá byrjunarliðin úr öllum þeim leikjum sem hefjast klukkan 14:00 hér að neðan. Auk þessa leikja sem voru nefndir mætast Hull City og Stoke, Leicester og Crystal Palace og West Ham og Sunderland.

Hér að neðan má sjá öll byrjunarliðin.

Arsenal - Middlesbrough

Byrjunarlið Arsenal: Cech, Bellerin, Mustafi, Koscielny, Monreal, Coquelin, Elneny, Walcott, Ozil, Iwobi, Alexis

Byrjunarlið Middlesbrough: Valdes, Barragan, Ayala, Gibson, Friend, De Roon, Clayton, Traore, Forshaw, Ramirez, Negredo.



Burnley - Everton

Byrjunarlið Burnley: Heaton, Lowton, Keane, Mee, Ward, Kightly, Hendrick, Arfield, Marney, Jóhann Berg, Vokes

Byrjunarið Everton: Stekelenburg, Oviedo, Jagielka, Williams, Coleman, Barry, Gana, Mirallas, Barkley, Bolasie, Lukaku.



Hull City - Stoke City

Byrjunarlið Hull City: Marshall, Elmohamady, Dawson, Davies, Livermore, Meyler Huddlestone, Snodgrass, Mason, Clucas, Keane.

Byrjunarlið Stoke City: Grant, Bardsley, Shawcross, M.Indi, Pieters, Whelan, Cameron, Shaqiri, Allen, Arnautovic, Bony.



Leicester City - Crystal Palace

Byrjunarlið Leicester City: Schmeichel; Simpson, Morgan, Huth, Fuchs; Mahrez, Drinkwater, King, Musa; Okazaki, Slimani.

Byrjunarlið Crystal Palace: Mandanda, Ward, Tomkins, Delaney, Kelly, McArthur, Ledley, Cabaye, Townsend, Zaha, Benteke.



Swansea - Watford

Byrjunarlið Swansea: Fabianski, Kingsley, van der Hoorn, Mawson, Naughton, Ki, Britton, Routledge, Gylfi Þór, Barrow, Borja Baston.

Byrjunarlið Watford: Gomes, Zuniga, Prodl, Kaboul, Britos, Holebas, Capoue, Behrami, Pereyra, Deeney, Ighalo.



West Ham - Sunderland

Byrjunarlið West Ham: Adrian, Reid, Kouyate, Ogbonna, Antonio, Noble, Obiang, Fernandes, Lanzini, Zaza, Payet.

Byrjunarlið Sunderland: Pickford, Manquillo, Kone, O'Shea, Van Aanholt, Watmore, Rodwell, Ndong, Pienaar, Khazri, Defoe.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner