banner
   mán 24. október 2016 19:55
Jóhann Ingi Hafþórsson
Ísrael: Viðar spilaði seinni hálfleikinn í fyrsta tapi Maccabi
Viðar Örn Kjartansson.
Viðar Örn Kjartansson.
Mynd: .
Maccabi Tel Aviv tapaði í kvöld fyrir Maccabi Haifa í ísraelsku úrvalsdeildinni.

Viðar Örn Kjartansson byrjaði á bekknum hjá Tel Aviv en lentu undir eftir 16 mínútna leik er Eliran Atar skoraði.

Selfyssingurinn var svo settur inná í hálfleik í leit að jöfnunarmarki. Það tókst hins vegar ekki betur en svo að Gary Kagelmacher tvöfaldaði fosrkot Maccabi þegar um 20 mínútur voru eftir og var það síðasta mark leiksins.

Hapoel Beer Sheva er komið á topp deildarinnar með 16 stig og 13 mörk í plús. Tel Aviv er í 2. sæti með 16 stig og 12 mörk í plús.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner