Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
   lau 29. október 2016 14:15
Elvar Geir Magnússon
Enska hringborðið - Uppgjör umferða 1-9 með góðum gestum
Tryggvi Páll og Kristján Atli.
Tryggvi Páll og Kristján Atli.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fengu til sín góða gesti við enska hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7.

Farið var yfir fyrsta fjórðung ensku úrvalsdeildarinnar.

Tryggvi Páll Tryggvason á raududjoflarnir.is.og Kristján Atli Ragnarsson á kop.is komu í heimsókn. Í fyrri hlutanum var rætt um Manchester United og Liverpool en í þeim síðari farið yfir aðra hluti deildarinnar ásamt því að Tryggvi og Kristján opinberuðu úrvalslið umferða 1-9.

Þá völdu þeir besta leikmanninn og fleira. Hlustaðu á umræðuna í spilaranum hér að ofan.

Úrvalslið Tryggva: Lloris; Walker, Van Dijk, Koscielny, Milner; Wanyama, Matic, Coutinho; Sanchez, Son, Costa.

Úrvalslið Kristjáns: Lloris; Bellerín, Mustafi, Matip, Milner; Wanyama, Özil, De Bruyne; Mane, Son, Costa.

Sjá einnig:
Hlustaðu á Hringborðið gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner
banner