Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 08. desember 2016 22:07
Jóhann Ingi Hafþórsson
Evrópudeildin: Southampton úr leik eftir jafntefli
Van Dijk jafnar hér metin í blálokin.
Van Dijk jafnar hér metin í blálokin.
Mynd: Getty Images
Balotelli spilar ekki meira í Evrópu í ár.
Balotelli spilar ekki meira í Evrópu í ár.
Mynd: Getty Images
Southampton féll í kvöld úr leik í Evrópudeildinni eftir að hafa aðeins náð jafntefli á heimavelli gegn ísraelska félaginu Hapoel Beer Sheva.

Maor Buzaglo kom Beer sheva yfir þegar tíu mínútur voru til leiksloka og þurfti Southampton þá tvö mörk til að komast áfram. Virgil van Dijk jafnaði metin í blálokin en það dugði ekki til. Beer Sheva fer því áfram ásamt Sparta Prague.

Mario Belottelli og félagar í Nice eru svo úr leik, þrátt fyrir 2-1 sigur á Krasnodar. Krasnodar og Schalke fara áfram og skilja Salzburg og Nice eftir með sárt ennið.

Celta Vigo tryggði sig svo áfram í kvöld með því að vinna gríska liðið Panathinaikos á útivelli. Lokatölur urðu 2-0 og fer spænska liðið því ásamt Ajax úr riðlinum.

G-riðill:
Standard 1 - 1 Ajax
0-1 Anwar El Ghazi ('27 )
1-1 Benito Raman ('85 )

Panathinaikos 0 - 2 Celta
0-1 John Guidetti ('4 )
0-2 Fabian Orellana ('76 , víti)

I-riðill:
Salzburg 2 - 0 Schalke 04
1-0 Xaver Schlager ('22 )
2-0 Josip Radosevic ('90 )

Nice 2 - 1 FK Krasnodar
0-1 Fedor Smolov ('52 )
1-1 Alexy Bosetti ('64 , víti)
2-1 Maxime Le Marchand ('77 )
Rautt spjald:Andreas Granqvist, FK Krasnodar ('61)

K-riðill:

Inter 2 - 1 Sparta Praha
1-0 Eder ('23 )
1-1 Lukas Marecek ('54 )
1-1 Borek Dockal ('65 , Misnotað víti)
2-1 Eder ('90 )

Southampton 1 - 1 Hapoel Beer Sheva
0-1 Maor Buzaglo ('79 )
1-1 Virgil van Dijk ('90 )
banner
banner
banner
banner
banner