Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
   lau 10. desember 2016 15:05
Fótbolti.net
Enska hringborðið - Tottenham þema með Hjamma og Hödda
Hjálmar, Hemmi og Höddi.
Hjálmar, Hemmi og Höddi.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Það var mikið stuð við enska hringborðið á X-inu FM 97,7 í dag en þar var Tottenham þema að þessu sinni.

Tveir þekktir stuðningsmenn Tottenham mættu í heimsókn, Hörður Ágústsson sem kenndur er við Macland og Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og Snapchat Stjarna.

Rætt varum ýmislegt tengt Spurs og óhætt að segja að menn hafi ekki alltaf verið sammála.

Hlustaðu á hringborðsumræðuna í heild í spilaranum hér að ofan.

Sjá einnig:
Hlustaðu á útvarpsþáttinn gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner