Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 11. desember 2016 10:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
David Beckham myndaður í Barcelona treyju
Ætli Ronaldo verði hress þegar hann sér myndina?
Ætli Ronaldo verði hress þegar hann sér myndina?
Mynd: Getty Images
Árið 1992 var Johan Cruyff að þjálfa ansi skemmtilegt Barcleona lið.

Menn eins og Ronald Koeman, Pep Guardiola og Hristo Stoichkov voru þá að spila með liðinu sem þótti eitt það allra skemmtilegasta í Evrópu.

David Beckham spilaði með Real Madrid á ferlinum en á þessu ári, 1992, fylgdist hann greinilega vel með Barcelona.

Svo vel að hann hefur fengið sér Barcelona treyju eins og sést á myndinni hér að neðan. Skemmtilegt er að segja frá því að þetta er að sjálfsögðu Gary Neville sem er við hlið hans á myndinni.



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner