Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   sun 19. febrúar 2017 15:57
Kristófer Kristjánsson
Ítalía: Emil spilaði í tapi
Emil Hallfreðsson í baráttunni
Emil Hallfreðsson í baráttunni
Mynd: Getty Images
Fabio Quagliarella skoraði í dag
Fabio Quagliarella skoraði í dag
Mynd: Getty Images
Fimm leikjum er nú lokið í ítölsku úrvalsdeildinni en Inter lagði Bologna að velli fyrr í dag.

Emil Hallfreðsson spilaði 80. mínútur í tapi Udinese gegn Sassuolo. Seko Fofana kom heimamönnum yfir en tvö mörk frá Gregoire Defrel tryggðu gestunum sigurinn.

Emil og félagar eru í 13. sæti með 29 stig.

Botnlið Pescara fór illa með Genoa, 5-0 en þetta er aðeins annar sigur Pescara á tímabilinu. Liðið er, þrátt fyrir þennan stórsigur, enn þá neðst með 12 stig; 10 stigum frá öruggu sæti.

Sampdoria 1 - 1 Cagliari
0-1 Mauricio Isla ('6 )
1-1 Fabio Quagliarella ('22 )

Pescara 5 - 0 Genoa
1-0 Lucas Orban ('5 , sjálfsmark)
2-0 Gianluca Caprari ('19 )
3-0 Ahmed Benali ('31 )
4-0 Gianluca Caprari ('81 )
5-0 Alberto Cerri ('87 )

Chievo 1 - 3 Napoli
0-1 Lorenzo Insigne ('31 )
0-2 Marek Hamsik ('38 )
0-3 Piotr Zielinski ('58 )
1-3 Riccardo Meggiorini ('72 )

Udinese 1 - 2 Sassuolo
1-0 Seko Fofana ('7 )
1-1 Gregoire Defrel ('70 )
1-2 Gregoire Defrel ('79 )
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner