Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 25. febrúar 2017 16:58
Alexander Freyr Tamimi
Championship: Hörður Björgvin sneri aftur í lið Bristol City
Hörður Björgvin kom inn á sem varamaður eftir dvöl í kuldanum.
Hörður Björgvin kom inn á sem varamaður eftir dvöl í kuldanum.
Mynd: Getty Images
Hörður Björgvin Magnússon kom inn á sem varamaður þegar Bristol City gerði 2-2 jafntefli gegn toppliði Newcastle í ensku Championship deildinni í dag.

Bristol komst að vísu í 2-0 tiltölulega snemma leiks en missti niður forskotið. Ágætis stig gegn toppliðinu á útivelli hins vegar, en Hörður kom inn á þegar 71 mínúta var liðin af leiknum. Hann hefur þurft að sætta sig við að vera utan byrjunarliðs um nokkra vikna skeið.

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn og fékk gult spjald þegar Cardiff gerði 2-2 jafntefli við Fulham. Ragnar Sigurðsson var ekki í hóp hjá Fulham.

Þá kom Birkir Bjarnason inn á sem varamaður á 73. mínútu hjá Aston Villa sem vann 1-0 sigur gegn Derby.

Aston Villa 1 - 0 Derby County
1-0 James Chester ('25 )

Barnsley 1 - 1 Huddersfield
0-1 Michael Hefele ('18 )
1-1 Marley Watkins ('75 )

Brentford 4 - 2 Rotherham
1-0 Jota ('13 )
1-1 Aymen Belaid ('67 )
2-1 Nicholas Yennaris ('78 )

Cardiff City 2 - 2 Fulham
0-1 Stefan Johansen ('17 )
1-1 Kenneth Zohore ('24 )
2-1 Kenneth Zohore ('56 )
2-2 Neeskens Kebano ('68 )

Leeds 1 - 0 Sheffield Wed
1-0 Wood ('24 )

Newcastle 2 - 2 Bristol City
0-1 Wilbraham ('11 )
0-2 Cotterill ('21 )
1-2 Korey Smith ('59 , sjálfsmark)
2-2 Ciaran Clark ('82 )

Preston NE 2 - 1 QPR
0-1 Lua Lua ('36 )
1-1 McGeady ('45 )
2-1 Jordan Hugill ('71 )

Wigan 0 - 0 Nott. Forest
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
banner
banner
banner
banner