banner
mn 20.mar 2017 23:30
Stefnir Stefnsson
FIFA setur dmara fr Gana lfstarbann
Mynd: NordicPhotos
Ganverski dmarinn Joseph Lamptey hefur veri settur lfstarbann af aljlega knattspyrnusambandinu (FIFA).

Banni fr hann fyrir a hagra leik, hann var rannsakaur eftir a hann gaf vtaspyrnu leik Suur-Afrku og Senegal undankeppni heimsmeistaramtsins nvember sastliinn.

Vtaspyrnan var dmd Kalidou Koulibaly fyrir hendi en endursningar sndu a augljst var a boltinn fr aldrei hnd Koulibaly heldur hrkk hann af hn hans.

a var Senegalska knattspyrnusambandi sendi inn kvrtun yfir dmgslu Laptey, og fagna eir n kvrun FIFA. eir telja a banni s gott fordmi.

„ dag eru margar stur til a glejast vegna essarar kvrunar. essi kvrun er vissulega str, en hn setur gott fordmi og ltur heiarlega aila hugsa sig tvisvar um." sagi varaformaur Senegalska knattspyrnusambandsins Abdoulaye Sow.

Lamptey getur hinsvegar frja kvruninni. FIFA mun ekki tj sig um mli fyrr en banni verur endanlega stafest og ekki hgt a taka a til baka.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 30. nvember 14:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
No matches