Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 29. mars 2017 17:45
Magnús Már Einarsson
Grín gert að Ronaldo styttu
Mynd: Getty Images
Eins og fram kom fyrr í dag þá hefur flugvöllurinn í Madeira verið skírður í höfuðið á Cristiano Ronaldo.

Ronaldo er frá Madeira og nú hefur flugvöllur eyjunnar verið nefndur eftir þessum magnaða leikmanni.

Í dag var sérstök athöfn þar sem Ronaldo var mættur en þar var meðal annars búið að búa til andlitsstyttu af leikmanninum.

Styttan er hins vegar ekkert mjög lík Ronaldo og mikið grín hefur verið gert að henni á Twitter í dag.

Hér að neðan má sjá brot af gríninu.







Athugasemdir
banner
banner
banner
banner