fim 13.apr 2017 12:15 |
|
Óli Stefán: Horfđi til Conte hjá Juventus ţegar ég pćldi í 3-5-2
„Ţađ er ljóst ađ okkar fyrsta markmiđ er ađ forđast fallsćtin tvö," segir Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari nýliđa Grindavíkur. Grindvíkingum er spáđ 11. sćti og ţar međ falli í spá Fótbolta.net.
Óli segir ađ hópurinn sé í góđum málum varđandi líkamlegt form og taktík nú ţegar styttist í mót en hann vill ná ađ bćta viđ hópinn áđur en flautađ verđur til leiks.
„Ţađ er ekkert leyndarmál ađ ég hefđi viljađ hafa hópinn örlítiđ stćrri á ţessum tíma, tveimur til ţremur leikmönnum stćrri. Viđ misstum sjö leikmenn í fyrra en höfum einungis fengiđ ţrjá inn í stađinn. Viđ erum rosalega ţunnir."
Óli Stefán vonast til ađ taka inn hafsent á nćstu dögum og telur ađ styrkja ţurfi vćngina. Fyrsti leikur Grindavíkur er gegn Stjörnunni.
„Viđ höfum spilađ tvisvar viđ Stjörnuna í vetur og erum ágćtlega undirbúnir. Ţetta er eitt besta liđ á Íslandi í dag og viđ ţurfum ađ undirbúa ţann slag mjög vel. Viđ verđum virkilega klárir í ţann leik. Ég ćtlast til ţess af mínum mönnum ađ viđ gefum öllum ţessum liđum alvöru leik. Ţađ verđur ţannig ef viđ höldum okkar skipulagi og plani."
Allir ţrír nýju leikmennirnir meistarar
Tveir af ţeim ţremur leikmönnum sem Óli Stefán hefur fengiđ til sín koma frá Íslandsmeisturum FH en ţađ eru Brynjar Ásgeir Guđmundsson og Sam Hewson.
„Ţeir hafa báđir komiđ međ sigurhugarfar inn í hópinn. Ţađ var eitt af ţví sem viđ lögđum upp međ í byrjun ţegar viđ horfđum á mögulegar styrkingar. Viđ fengum tvo FH-inga sem ţekkja nánast ekkert annađ en ađ vinna. Mađur sér ţađ alveg á ćfingum og hvernig ţeir vinna hvađ ţeir eru ađ koma međ til okkar frá FH. Einnig fengum viđ bosnískan meistara, Milos Zeravica. Ţannig ađ allir ţrír sem viđ höfum fengiđ eru meistarar og gefa mikiđ af sér. Ţađ er gott ţví úrvalsdeildarreynslan í hópnum er ekki mikil. Ég held ađ ég eigi fleiri úrvalsdeildarleiki ađ baki sem leikmađur en allir hinir til samans," segir Óli.
Grindvíkingar misstu bakvörđinn Jósef Kristinn Jósefsson sem var lykilmađur hjá liđinu í árarađir en hann fór í Stjörnuna. Óli viđurkennir ađ ţađ verđi sérstakt ađ mćta honum í fyrsta leik.
„Viđ misstum mikiđ ţegar hann fór. Ţađ verđur sérstakt ađ sjá hann í bláu. En ţann dag sem viđ leikum gegn Stjörnunni verđur hann óvinur okkar og viđ mćtum honum af fullum krafti eins og öđrum andstćđingum."
„Ţessi deild er sterk og ţetta er miklu stćrra dćmi en viđ höfum veriđ í undanfarin ár. Viđ erum líka ađ vinna ađ andlega ţćttinum, sjá til ţess ađ viđ séum ekki skjálfandi á beinunum ţví viđ erum í deild sem heitir Pepsi-deild. Ţetta eru fótboltaliđ eins og viđ međ ellefu einstaklinga á vellinum. Viđ reynum ađ stýra andlega ţćttinum."
Á von á ţví ađ gera einhver mistök
Óli Stefán hefur náđ sér í mikla reynslu í ţjálfun undanfarin ár en er ađ fara ađ stýra liđi í efstu deild í fyrsta sinn. Býst hann viđ ađ rekast á einhverja veggi í sumar?
„Ég á allt eins von á ţví já. Mađur er alltaf ađ lćra í ţessu. En ég er međ öflugan mann og öflugt teymi af reynsluhundum kringum mig. Ég er međ Jankó (Milan Stefán Jankovic ađstođarţjálfara) og Ţorstein Magnússon markmannsţjálfara sem ţekkir ţetta. Ţeir reynast mér vel og viđ vinnum ţetta vel saman. Ég á von á ţví ađ gera einhver mistök í sumar en vonandi lćrir mađur af ţeim," segir Óli.
Gengiđ vel í markaskorun í 3-5-2
Mörg af íslensku liđunum hafa veriđ ađ ćfa sig í ţriggja miđvarđa leikkerfi í vetur, kerfi í líkingu viđ ţađ sem Englandsmeistarar Chelsea eru ađ spila.
„Ţađ er gaman ađ ţví ađ ţetta sé ekki lengur bara 4-3-3 eđa 4-4-2. Ţetta leikkerfi býđur upp á ađ ţú getur veriđ mjög sterkur til baka og lokađ sterkum svćđum međ fimm manna varnarlínu og sóknarlega getur ţú sótt á mörgum mönnum. Ég tók ţetta kerfi inn eftir tapleik gegn HK snemma síđasta sumar. Ţá fór ég ađ nota 3-5-2 og ţađ virkađi mjög vel og viđ skoruđum ofbođslega mikiđ af mörkum í Inkasso-deildinni. Viđ skorum 14 mörk í Lengjubikarnum međ ţetta leikkerfi svo ţetta er ađ virka rosalega vel fyrir okkur. Svo snýst ţetta líka um hvađa leikmenn ţú ert međ í höndunum," segir Óli Stefán.
Hann er stuđningsmađur Juventus á Ítalíu og viđurkennir ađ hafa horft til liđsins ţegar hann breytti í 3-5-2.
„Conte var ađ vinna međ ţetta hjá Juventus og ég horfđi inn í ţađ ţegar ég var ađ stútera 3-5-2. Sem ţjálfari horfir mađur öđruvísi á fótboltaleiki, mađur er međ taktísku gleraugun og reynir ađ finna eitthvađ sem getur nýst manni hér heima á Íslandi."
Hćgt er ađ hlusta á viđtaliđ í heild sinni í spilaranum hér ađ ofan en einnig er hćgt ađ hlusta gegnum Podcast-forrit.
Sjá einnig:
Spá Fótbolta.net - 11. sćti: Grindavík
Hin Hliđin - Björn Berg Bryde
Alexander Veigar - Forfallinn hjólabrettafíkill sem kennir stćrđfrćđu
Óli segir ađ hópurinn sé í góđum málum varđandi líkamlegt form og taktík nú ţegar styttist í mót en hann vill ná ađ bćta viđ hópinn áđur en flautađ verđur til leiks.
„Ţađ er ekkert leyndarmál ađ ég hefđi viljađ hafa hópinn örlítiđ stćrri á ţessum tíma, tveimur til ţremur leikmönnum stćrri. Viđ misstum sjö leikmenn í fyrra en höfum einungis fengiđ ţrjá inn í stađinn. Viđ erum rosalega ţunnir."
Óli Stefán vonast til ađ taka inn hafsent á nćstu dögum og telur ađ styrkja ţurfi vćngina. Fyrsti leikur Grindavíkur er gegn Stjörnunni.
„Viđ höfum spilađ tvisvar viđ Stjörnuna í vetur og erum ágćtlega undirbúnir. Ţetta er eitt besta liđ á Íslandi í dag og viđ ţurfum ađ undirbúa ţann slag mjög vel. Viđ verđum virkilega klárir í ţann leik. Ég ćtlast til ţess af mínum mönnum ađ viđ gefum öllum ţessum liđum alvöru leik. Ţađ verđur ţannig ef viđ höldum okkar skipulagi og plani."
Allir ţrír nýju leikmennirnir meistarar
Tveir af ţeim ţremur leikmönnum sem Óli Stefán hefur fengiđ til sín koma frá Íslandsmeisturum FH en ţađ eru Brynjar Ásgeir Guđmundsson og Sam Hewson.
„Ţeir hafa báđir komiđ međ sigurhugarfar inn í hópinn. Ţađ var eitt af ţví sem viđ lögđum upp međ í byrjun ţegar viđ horfđum á mögulegar styrkingar. Viđ fengum tvo FH-inga sem ţekkja nánast ekkert annađ en ađ vinna. Mađur sér ţađ alveg á ćfingum og hvernig ţeir vinna hvađ ţeir eru ađ koma međ til okkar frá FH. Einnig fengum viđ bosnískan meistara, Milos Zeravica. Ţannig ađ allir ţrír sem viđ höfum fengiđ eru meistarar og gefa mikiđ af sér. Ţađ er gott ţví úrvalsdeildarreynslan í hópnum er ekki mikil. Ég held ađ ég eigi fleiri úrvalsdeildarleiki ađ baki sem leikmađur en allir hinir til samans," segir Óli.
Grindvíkingar misstu bakvörđinn Jósef Kristinn Jósefsson sem var lykilmađur hjá liđinu í árarađir en hann fór í Stjörnuna. Óli viđurkennir ađ ţađ verđi sérstakt ađ mćta honum í fyrsta leik.
„Viđ misstum mikiđ ţegar hann fór. Ţađ verđur sérstakt ađ sjá hann í bláu. En ţann dag sem viđ leikum gegn Stjörnunni verđur hann óvinur okkar og viđ mćtum honum af fullum krafti eins og öđrum andstćđingum."
„Ţessi deild er sterk og ţetta er miklu stćrra dćmi en viđ höfum veriđ í undanfarin ár. Viđ erum líka ađ vinna ađ andlega ţćttinum, sjá til ţess ađ viđ séum ekki skjálfandi á beinunum ţví viđ erum í deild sem heitir Pepsi-deild. Ţetta eru fótboltaliđ eins og viđ međ ellefu einstaklinga á vellinum. Viđ reynum ađ stýra andlega ţćttinum."
Á von á ţví ađ gera einhver mistök
Óli Stefán hefur náđ sér í mikla reynslu í ţjálfun undanfarin ár en er ađ fara ađ stýra liđi í efstu deild í fyrsta sinn. Býst hann viđ ađ rekast á einhverja veggi í sumar?
„Ég á allt eins von á ţví já. Mađur er alltaf ađ lćra í ţessu. En ég er međ öflugan mann og öflugt teymi af reynsluhundum kringum mig. Ég er međ Jankó (Milan Stefán Jankovic ađstođarţjálfara) og Ţorstein Magnússon markmannsţjálfara sem ţekkir ţetta. Ţeir reynast mér vel og viđ vinnum ţetta vel saman. Ég á von á ţví ađ gera einhver mistök í sumar en vonandi lćrir mađur af ţeim," segir Óli.
Gengiđ vel í markaskorun í 3-5-2
Mörg af íslensku liđunum hafa veriđ ađ ćfa sig í ţriggja miđvarđa leikkerfi í vetur, kerfi í líkingu viđ ţađ sem Englandsmeistarar Chelsea eru ađ spila.
„Ţađ er gaman ađ ţví ađ ţetta sé ekki lengur bara 4-3-3 eđa 4-4-2. Ţetta leikkerfi býđur upp á ađ ţú getur veriđ mjög sterkur til baka og lokađ sterkum svćđum međ fimm manna varnarlínu og sóknarlega getur ţú sótt á mörgum mönnum. Ég tók ţetta kerfi inn eftir tapleik gegn HK snemma síđasta sumar. Ţá fór ég ađ nota 3-5-2 og ţađ virkađi mjög vel og viđ skoruđum ofbođslega mikiđ af mörkum í Inkasso-deildinni. Viđ skorum 14 mörk í Lengjubikarnum međ ţetta leikkerfi svo ţetta er ađ virka rosalega vel fyrir okkur. Svo snýst ţetta líka um hvađa leikmenn ţú ert međ í höndunum," segir Óli Stefán.
Hann er stuđningsmađur Juventus á Ítalíu og viđurkennir ađ hafa horft til liđsins ţegar hann breytti í 3-5-2.
„Conte var ađ vinna međ ţetta hjá Juventus og ég horfđi inn í ţađ ţegar ég var ađ stútera 3-5-2. Sem ţjálfari horfir mađur öđruvísi á fótboltaleiki, mađur er međ taktísku gleraugun og reynir ađ finna eitthvađ sem getur nýst manni hér heima á Íslandi."
Hćgt er ađ hlusta á viđtaliđ í heild sinni í spilaranum hér ađ ofan en einnig er hćgt ađ hlusta gegnum Podcast-forrit.
Sjá einnig:
Spá Fótbolta.net - 11. sćti: Grindavík
Hin Hliđin - Björn Berg Bryde
Alexander Veigar - Forfallinn hjólabrettafíkill sem kennir stćrđfrćđu
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar