banner
fös 21.apr 2017 11:17
Magnús Már Einarsson
Evrópudeildin: Man Utd mćtir Celta Vigo
Manchester United mćtir Celta Vigo.
Manchester United mćtir Celta Vigo.
Mynd: NordicPhotos
Manchester United mćtir spćnska liđinu Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar en dregiđ var nú rétt í ţessu.

Celta Vigo er í 10. sćti í spćnsku úrvalsdeildinni en atkvćđamesti leikmađur liđsins á tímabilinu er Iago Aspas fyrrum leikmađur Liverpool. Hann hefur skorađ 23 mörk í öllum keppnum á tímabilinu.

Ajax frá Hollandi og Lyon frá Frakklandi mćtast í hinum undanúrslitaleiknum.

Undanúrslit
Ajax - Lyon
Celta Vigo - Manchester United

Fyrri leikirnir í undanúrslitum fara fram 4. maí og síđari leikirnir 11. maí.

Úrslitaleikurinn verđur í Stokkhólmi í Svíţjóđ ţann 24. maí.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches