banner
fös 19.maí 2017 17:30
Magnús Már Einarsson
400 aukamiðar til sölu fyrir leik Íslands í Finnlandi
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Mikill áhugi er á leik Finnlands og Íslands í undankeppni HM en leikurinn fer fram þann 2. september í Tampere í Finnlandi.

Allir 1300 miðarnir á svæði stuðningsmanna Íslands seldust upp þegar þeir fóru í sölu og óskaði KSÍ eftir fleiri miðum.

Það bar árangur og fara 400 miðar í sölu næstkomandi. miðvikudag.

Miðarnir eru á svæði stuðningsmanna Íslands og kosta 3000 krónur.

Miðasalan hefst klukkan 12:00, miðvikudaginn 24. maí á miði.is.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar