banner
lau 20.maí 2017 09:25
Útvarpsţátturinn Fótbolti.net
Enska hringborđiđ og Ásgeir Sigurgeirs í útvarpinu í dag
watermark
Mynd: Fótbolti.net
Enski boltinn og Pepsi-deildin verđa í brennidepli í útvarpsţćttinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag laugardag. Elvar Geir Magnússon og Tómas Ţór Ţórđarson standa vaktina alla laugardaga milli 12 og 14.

Kristján Atli Ragnarsson á kop.is og Tryggvi Páll Tryggvason á raududjoflarnir.is mćta viđ enska hringborđiđ en ţađ er komiđ ađ síđasta fjórđungsuppgjöri tímabilsins.

Hitađ verđur upp fyrir lokaumferđina og ţeir félagar fara yfir tímabiliđ međ ţví ađ velja liđ ársins, leikmann ársins, stjóra ársins, besta unga leikmanninn og mesta floppiđ.

Fariđ verđur yfir 4. umferđ Pepsi-deildarinnar međ sérfrćđingi og Ásgeir Sigurgeirsson leikmađur KA verđur á línunni en KA-menn eiga stórleik gegn Stjörnunni á sunnudagskvöld.

Útvarpsţátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn ţáttarins eru Tómas Ţór Ţórđarson og Elvar Geir Magnússon. Hćgt er ađ finna ţá á Twitter undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til ađ hlusta á upptökur úr eldri ţáttum.

Ţú getur hlustađ á X-iđ á netinu međ ţví ađ smella hérna

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar