Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 25. júní 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Hvað gerir FH í Eyjum?
FH þarf að fara að rífa sig í gang.
FH þarf að fara að rífa sig í gang.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru nokkrir leikir í fótboltanum á Íslandi á þessum annars ágæta sunnudegi.

Stærsti leikurinn er klárlega í Vestmannaeyjum þar sem Íslandsmeistarar FH heimsækja ÍBV í Pepsi-deild karla.

Gengi FH í Pepsi-deildinni hefur alls ekki verið gott og það væri kjörið fyrir þá að sækja þrjú stig í dag. ÍBV ætlar þó ekki að leyfa þeim það og ljóst er að þetta verður erfiður leikur fyrir FH.

Það er einnig leikið í 4. deild karla og 2. deild kvenna í dag.

sunnudagur 25. júní

Pepsi-deild karla 2017
17:00 ÍBV-FH (Hásteinsvöllur)

4. deild karla 2017 A-riðill
13:00 Hamar-Hörður Í. (Grýluvöllur)

4. deild karla 2017 D-riðill
16:00 Drangey-KH (Hofsósvöllur)

2. deild kvenna
12:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Afturelding/Fram (Norðfjarðarvöllur)
14:00 Hvíti riddarinn-Völsungur (Tungubakkavöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner