Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   lau 24. júní 2017 21:11
Elvar Geir Magnússon
Spánn: Getafe vann Tenerife og fer upp í La Liga
Daniel Pacheco fagnar öðru marka sinna.
Daniel Pacheco fagnar öðru marka sinna.
Mynd: Getty Images
Getafe 3 - 1 Tenerife (Samtals: 3-2)
1-0 Alejandro Faurlin ('9)
2-0 Daniel Pacheco ('13)
3-1 Anthony Lozano ('17)
3-1 Daniel Pecheco ('37)

Getafe vann Tenerife 3-1 í seinni viðureign liðanna í úrslitum í umspili spænsku B-deildarinnar um sæti í La Liga. Getafe vann samtals 3-2 sigur í einvíginu og snýr aftur í efstu deild eftir árs fjarveru.

Þetta er í annað sinn sem liðið kemst upp í efstu deild, það gerði það líka 2004 og hélt sér í deildinni í 12 tímabil.

Tenerife lék síðast í efstu deild 2009.

Auk Getafe voru það Levante og Girona sem komust upp úr spænsku B-deildinni. Liðin taka sæti Sporting Gijon, Osasuna og Granda sem féllu úr La Liga.
Athugasemdir
banner
banner
banner