Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 27. júní 2017 18:00
Magnús Már Einarsson
Verður byrjunarlið Tottenham svona næsta vetur?
Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mynd: Sky
Sky Sports birtir í dag frétt þar sem mögulegt byrjunarlið Tottenham er skoðað fyrir næsta tímabil.

Kyle Walker gæti verið á förum og því er óvissa hver tekur hægri bakvörðinn á næsta tímabili.

Kieran Trippier gæti komið inn en Sky spáir því að Tottenham kaupi Ricardo Pereira frá Porto.

Thomas Lemar gæti einnig komið frá Mónakó og spilað á vinstri kantinum samkvæmt vangaveltum Sky.

Eins er möguleiki á að Tottenham spili 3-4-3 en hér að neðan má sjá hvernig það kerfi gæti litið út.

Sjá einnig:
Verður byrjunarlið Liverpool svona næsta vetur?
Verður byrjunarlið Arsenal svona næsta vetur?
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner