mið 28. júní 2017 23:50
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Draumaliðsdeild Azazo: Skýrslur og bónusstig 10. umferðar
Elena fær þrjú bónusstig.
Elena fær þrjú bónusstig.
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Mynd: Draumaliðsdeild Azazo
Tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í kvöld með leik Grindavíkur og Fylkis suður með sjó. Draumaliðsdeild Azazo er í fullum gangi og þar fá leikmenn stig miðað við frammistöðu sína.

Hér að neðan má sjá skýrslurnar úr leikjum umferðarinnar og bónusstigin í Draumaliðsdeild Azazo.

Maður leiksins fær þrjú bónusstig á meðan næst-besti leikmaður vallarins fær tvö stig. Hér að neðan má sjá bónusstig umferðarinnar.




Grindavík 2 - 1 Fylkir
3 - Elena Brynjarsdóttir (Grindavík)
2 - Carolina Mendes (Grindavík)

Leikir gærdagsins:

KR 0 - 2 ÍBV
3 - Cloé Lacasse (ÍBV)
2 - Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir (KR)

Valur 1 - 1 Þór/KA
3 - Hlín Eiríksdóttir (Valur)
2 - Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (Þór/KA)

Stjarnan 5 - 0 Haukar
3 - Harpa Þorsteinsdóttir (Stjarnan)
2 - Guðmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)

FH 0 - 5 Breiðablik
3 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
2 - Rakel Hönnudóttir (Breiðablik)

Stigin ættu öll að vera komin inn þegar spenntir spilarar vakna í fyrramálið.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner