Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 29. júní 2017 13:16
Magnús Már Einarsson
EM 2020 í beinni á Stöð 2 Sport
Fer Ísland aftur á EM?
Fer Ísland aftur á EM?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
365 miðlar hafa tryggt sér sýningarrétt frá lokakeppni EM 2020 en þetta kemur fram á Vísi.

Stöð 2 Sport mun því sýna næsta Evrópumót en það mót fer fram í nokkrum borgum víðsvegar um Evrópu.

EM 2016 var sýnt á Skjá Sporti en EM 2012 var í beinni útsendingu á RÚV.

Stöð 2 Sport mun einnig sýna Þjóðadeild UEFA, nýja keppni sem hefst haustið 2018 en Ísland tekur þar þátt. Þá verður Stöð 2 Sport með beinar útsendingar fyrir undankeppni EM 2020.

Þá hefur Stöð 2 Sport einnig framlengt samninga um að sýna frá þýsku Bundesligunni.
Athugasemdir
banner
banner