banner
miđ 05.júl 2017 15:05
Magnús Már Einarsson
Gríđarleg meiđsli hjá Grindvíkingum - Tveir líklega frá út tímabiliđ
watermark Andri Rúnar er tćpur fyrir leikinn gegn KA.
Andri Rúnar er tćpur fyrir leikinn gegn KA.
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Ţórhallsson
watermark Hákon Ívar verđur líklega frá út tímabiliđ.
Hákon Ívar verđur líklega frá út tímabiliđ.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Mikil meiđsli herja á Grindvíkinga fyrir leik liđsins gegn KA í Pepsi-deildinni á sunnudag. Hákon Ívar Ólafsson meiddist á hné í síđasta leik gegn Breiđabliki. Hákon verđur frá í ţrjá mánuđi og ţví er tímabiliđ líklega búiđ hjá honum.

Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindvíkinga, stađfesti ţetta í samtali viđ Fótbolta.net í dag.

Rodrigo Gomes Mateo hefur ekkert komiđ viđ sögu hjá Grindavík í sumar og möguleiki er á ađ hann verđi ekkert međ. Rodrigo verđur frá í 8-12 vikur til viđbótar en hann er nú á Spáni í endurhćfingu.

Landi hans Juanma Ortiz er einnig meiddur og verđur áfram frá keppni nćstu vikurnar.

Andri Rúnar Bjarnason, markahćsti leikmađur Pepsi-deildarinnar, fór meiddur af velli gegn Breiđabliki í síđustu umferđ og hann er tćpur fyrir leikinn gegn KA sem og Will Daniels.

Milos Zeravica var ekki međ gegn Breiđabliki en hann mćtir á ćfingu í kvöld á nýjan leik.

Kristijan Jajalo, markvörđur Grindvíkinga, hefur veriđ ađ glíma iđ meiđsli sem og markverđirnir Maciej Majewski og Anton Helgi Jóhannsson. Ţeir hafa allir veriđ fjarverandi á ćfingum í vikunni.

Björn Berg Bryde og Sam Hewson verđa síđan báđir í leikbanni í leiknum gegn KA á sunnudag.

Óli Stefán segir ađ hann leiti nú ađ liđsstyrk til ađ bćta viđ hópinn ţegar félagaskiptaglugginn opnar ţann 15. júlí.

„Viđ erum ađ skođa á fullu en ţađ er ekkert komiđ í ljós," sagđi Óli Stefán viđ Fótbolta.net í dag.
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 21 14 5 2 39 - 17 +22 47
2.    Stjarnan 21 9 8 4 45 - 25 +20 35
3.    FH 21 9 8 4 33 - 24 +9 35
4.    KR 21 8 7 6 31 - 28 +3 31
5.    KA 21 7 8 6 37 - 28 +9 29
6.    Grindavík 21 8 4 9 29 - 38 -9 28
7.    Breiđablik 21 8 3 10 33 - 35 -2 27
8.    Víkingur R. 21 7 6 8 29 - 32 -3 27
9.    Fjölnir 21 6 7 8 31 - 38 -7 25
10.    ÍBV 21 6 4 11 29 - 38 -9 22
11.    Víkingur Ó. 21 6 3 12 24 - 44 -20 21
12.    ÍA 21 3 7 11 28 - 41 -13 16
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
17:30 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar