Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
   sun 09. júlí 2017 19:34
Magnús Már Einarsson
Andri Rúnar: Ég var pirraður í fimm sekúndur
Skorar og skorar.
Skorar og skorar.
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
„Við vorum virklega góðir í dag," sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir að hann tryggði Grindavík 2-1 sigur á KA í kvöld.

Andri brenndi af vítaspyrnu í fyrri hálfleik en hann skaut þá í stöngina.

„Ég var pirraður í fimm sekúndur og síðan var ég ákveðinn í að skora í leiknum. Ég var búinn að lofa liðsstjórunum okkar Gumma og Arnari, að ég myndi skora. Ég var að fara að skora í þessum leik."

Grindavík fékk aftur vítaspyrnu í síðari hálfleik og Andri skoraði þá af öryggi. Hann var ekki smeykur við að fara aftur á punktinn.

„Ég var mjög feginn þegar ég sá að Marinó fiskaði annað. Ég vissi að ég væri að fara að skora þá."

Lestu um leikinn: Grindavík 2 -  1 KA

Andri Rúnar setti sér það markmið fyrir tímabil að skora tíu mörk í Pepsi-deildinni.

„Fyrsta markmiði er náð," sagði Andri en hvað er næsta markmið hans. „Eigum við ekki að byrja á fimmtán? Ég veit það ekki. Það kemur í ljós."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner