Ţjálfari ársins 2017: Viđ ţurfum ađ bćta ađeins í
Efnilegastur 2017: Mikiđ ţor hjá ţjálfurunum ađ setja mig í liđiđ
Besti dómarinn 2017: Ţađ er ekki auđvelt ađ standa í ţessu
Bestur 2017: Hann leyfir mér aldrei ađ skora
Jón Ţór: Ćtla mér ađ vera áfram
Logi Ólafs: Stefnan ađ vera áfram
Birnir Snćr: Leit ekki vel út fyrir nokkrum vikum
Skúli Jón: Viđ erum mjög svekktir í dag
Gústi Gylfa: Öđruvísi áherslur á nćsta ári
Túfa: Trninic sýndi á sér góđa hliđ í dag
Willum um ţingstörf: Erfitt ađ segja nei
Óli Stefán: Liđiđ var barn og er rétt ađ verđa unglingur núna
Milos: Hefur veriđ besta ár lífs míns
Davíđ Ţór: Stöngin út í dag
Rúnar Páll: Međ helvítis hausverk eftir ţennan leik
Kristján Guđmunds: Eyjamenn vilja vera međ bakiđ upp viđ vegg
Bjössi Hreiđars: Menn eru ekki ađ velja sér verkefni
Ejub Purisevic: Stundum best ađ segja sem minnst
Halli Björns sýnir takkaför: Fć sólann hans í bringuna
Sveinn Aron: Vćri til í ađ spila gegn ÍBV hverja helgi
banner
sun 09.júl 2017 19:44
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Óli Stefán: Ţađ var ekki til kvíđi fyrir ţessum leik!
watermark Óli Stefán er ađ ná mögnuđum árangri međ Grindavík.
Óli Stefán er ađ ná mögnuđum árangri međ Grindavík.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindavíkur, var ađ vonum gríđarlega ánćgđur eftir 2-1 sigur á KA í Pepsi-deildinni í dag.

Óli hefur gjarnan talađ um ţađ ađ 22 stig muni bjarga liđinu frá falli. Grindavík er eftir tíu leiki á toppi deildarinnar međ 21 stig, en hann ćtlar ţrátt fyrir ţađ ekki ađ setja önnur markmiđ strax.

Lestu um leikinn: Grindavík 2 -  1 KA

„Fyrsta markmiđ er ekki komiđ," sagđi Óli. „Viđ einbeitum okkur á ţađ, en núna breyttum viđ örlítiđ markmiđunum, viđ ćtlum ađ fókusa á ađ reyna ađ ná ţeim í fyrri umferđ."

„Ţessi tafla skiptir mig svo ofbođslega litlu máli núna, ég spái ekki einu sinni í ţetta."

Óli Stefán er gríđarlega ánćgđur međ hópinn hjá sér.

„Ţađ er gríđarlegur karakter í ţessu liđi. Ţegar ég var ađ setja ţennan leik upp fyrr í vikunni, ţá setti ég ţetta svona upp fyrir ţá, ţađ eru vandrćđi, viđ reynum okkar besta, ţađ liđ sem fer inn á völlinn er besta liđiđ sem viđ bjóđum upp á, ţađ gefur allt í ţetta eins og ţeir gerđu og mér hlakkađi ofbođslega til, ţađ var ekki til kvíđi fyrir ţessum leik!" sagđi hann.

Ţađ var stuđ í stúkunni í Grindavík í dag.

„Ţetta er ađ koma. Ég er ţakklátur ţessu fólki sem er til í ađ taka ţátt í ţessu međ okkur. Viđ ţurfum mikiđ á ţessu ađ halda."

Viđtaliđ má í sjónvarpinu hér ađ ofan, en ţar rćđir Óli Stefán m.a. um félagsskiptagluggann sem er framundan.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
17:30 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar