banner
mán 10.júl 2017 06:30
Benóný Þórhallsson
Myndaveisla: Grindavík með karaktersigur í nýliðaslagnum
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði stórglæsilegt mark á 19. mínútu. Stuttu seinna fékk Grindavík vítaspyrnu, en Andri Rúnar Bjarnason í setti hann í stöngina.

Hinn efnilegi Marinó Axel Helgason jafnaði þegar 20 mínútur voru til leiksloka eftir flott samspil Grindvíkinga. Stuttu seinna er brotið á Marinó innan teigs og önnur vítaspyrna dæmd. Andri Rúnar steig aftur á punktinn og þá brást honum ekki bogalistinn. Lokatölur 2-1.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
No matches