Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 17. júlí 2017 18:30
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Mikið um Gylfa
Gylfi kemur við sögu í sex af tuttugu vinsælustu fréttunum.
Gylfi kemur við sögu í sex af tuttugu vinsælustu fréttunum.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Í sex af tuttugu vinsælustu fréttunum er Gylfi Þór Sigurðsson til umfjöllunar en framtíð hans hjá Swansea er í óvissu.

  1. Myndband: Ingólfur ósáttur - Ýtti þjálfaranum og braut brúsa (lau 15. júl 19:33)
  2. Eigendur Swansea: Vonsviknir með ákvörðun Gylfa (fös 14. júl 10:48)
  3. Íslenskur markvörður til reynslu hjá Liverpool (lau 15. júl 15:14)
  4. Lukaku til Manchester United (Staðfest) (mán 10. júl 16:16)
  5. James Rodriguez til Bayern München (Staðfest) (þri 11. júl 11:51)
  6. Kyle Walker til Manchester City (Staðfest) (fös 14. júl 14:36)
  7. Dier vill fara til Man Utd - Zlatan áfram? (mið 12. júl 10:15)
  8. Lukaku fékk leyfi hjá Zlatan til að vera númer níu (mán 10. júl 19:00)
  9. Liverpool vann öruggan sigur - Gylfi fyrirliði Swansea (mið 12. júl 20:42)
  10. Liverpool og Chelsea berjast um Aubameyang (fös 14. júl 10:00)
  11. Arsenal býður í Lemar - Bakayoko til Man Utd? (mán 10. júl 09:45)
  12. Swansea birti myndband til að sanna að Gylfi væri mættur (mið 12. júl 19:36)
  13. Neymar: Ég gæti farið til Man Utd eða Eibar (mán 10. júl 21:00)
  14. Swansea hafnar nýju tilboði frá Everton í Gylfa (fim 13. júl 09:38)
  15. Man Utd snýr sér að Nainggolan (fim 13. júl 10:20)
  16. Enginn valdi Lukaku sem besta sóknarmanninn (lau 15. júl 23:30)
  17. Rooney skoraði glæsilegt mark í endurkomunni með Everton (fim 13. júl 14:55)
  18. Sjáðu markið: Lacazette ekki lengi að skora fyrir Arsenal (fim 13. júl 12:33)
  19. Jón Daði: Gylfi sendi mér skilaboð (lau 15. júl 10:43)
  20. Gylfi ekki með Swansea til Bandaríkjanna - Líklega á förum (fim 13. júl 09:12)

Athugasemdir
banner
banner