banner
ţri 18.júl 2017 17:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Hallur K. Ásgeirsson og Kristinn Aron í Hvíta Riddarann (Stađfest)
Félagaskipti númer 34 hjá Halli
watermark Hallur hér ásamt Andra Steini Birgissyni.
Hallur hér ásamt Andra Steini Birgissyni.
Mynd: Ađsend
Hallur Kristján Ásgeirsson, Íslandsmethafi í félagaskiptum, bćtti viđ skiptum í safniđ í dag.

Hallur ákvađ ađ skipta yfir úr ÍH í Hvíta Riddarann. Verđur ţetta í fyrsta skipti sem Hallur spilar međ Hvíta Riddaranum.

Hallur verđur spilandi ađstođarţjálfari Hvíta Riddarans, en ţjálfari liđsins er Andri Steinn Birgisson.

Hallur hefur nú skipt 34 sinnum um félag en fyrstu skipti hans komu áriđ 1996.

Hann hefur spilađ í sumar međ ÍH, hann hefur komiđ viđ sögu í ţremur leikjum og skorađ eitt mark.

Hallur er ţriđji markahćsti leikmađurinn Íslandsmótsins međ 208 mörk í 283 leikjum. Einungis Vilberg Marinó Jónasson (217) og Valdimar K. Sigurđsson (212) hafa skorađ fleiri mörk en ţeir hafa báđir lagt skóna á hilluna.

Hallur á ágćtist möguleika á ţví ađ bćta met ţeirra.

Hann er ekki eini leikmađurinn sem Hvíti Riddarinn hefur bćtt viđ sig ţví Kristinn Aron Hjartarson er kominn frá Ţrótti Vogum.

Hvíti Riddarinn leikur í A-riđli 4. deildar karla, en ţar er liđiđ sem stendur í ţriđja sćti međ 16 stig.

Nćsti leikur liđsins er gegn Kórdrengjum og ţađ er gríđarlega mikilvćgur leikur; toppslagur. Hallur er kominn međ leikheimild og getur ţví spilađ međ sínu nýja liđi í kvöld á Tungubakkavelli.
4. deild karla - A-riđill
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Kórdrengir 14 11 1 2 41 - 19 +22 34
2.    Hvíti riddarinn 14 10 1 3 67 - 17 +50 31
3.    Hamar 14 9 1 4 56 - 21 +35 28
4.    Kría 14 8 0 6 56 - 29 +27 24
5.    Hörđur Í. 14 7 3 4 64 - 38 +26 24
6.    GG 14 5 2 7 37 - 33 +4 17
7.    Ísbjörninn 14 2 0 12 18 - 59 -41 6
8.    Snćfell/UDN 14 0 0 14 12 - 135 -123 0
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq