banner
mán 17.júl 2017 17:54
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
EM kvenna: Rússar fara vel af stađ
Kvenaboltinn
watermark
Mynd: NordicPhotos
Ítalía 1 - 2 Rússland
0-1 Elena Danilova ('9)
0-2 Elena Morozova ('26)
1-2 Ilaria Mauro ('88)

Rússland fer vel af stađ á Evrópumótinu í Hollandi.

Rússland mćtti Ítalíu í fyrsta leik B-riđils í dag. Ítalir eru ofar á heimslistanum, eru í 18. sćti á međan Rússland er í 25. sćti.

Ţađ voru ţó Rússar sem tóku frumkvćđiđ. Ţađ er gott ađ heita Elena ef ţú ert fótboltakona frá Rússlandi, en nöfnurnar Elena Danilova og Elena Morozova komu Rússlandi í 2-0 í fyrri hálfleiknum.

Illaria Mauro náđi ađ minnka muninn á 88. mínútu, en ţađ var of seint fyrir Ítali. Lokatölur 2-1 fyrir Rússland.

Ţetta var fyrsti sigur Rússlands á Evrópumóti!Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar