banner
fös 21.júl 2017 15:01
Magnús Már Einarsson
Edu Cruz aftur í Grindavík (Stađfest)
Admir Kubat kemur ekki
watermark Edu í baráttunni í leik međ Grindavík í fyrra.
Edu í baráttunni í leik međ Grindavík í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Grindavík hefur fengiđ spćnska varnarmanninn Edu Cruz aftur í sínar rađir.

Edu var fastamađur hjá Grindavík ţegar liđiđ fór upp úr Inkasso-deildinni í fyrra. Í vetur fór hann síđan til Raufoss í norsku C-deildinni

„Viđ erum ađ sćkja leikmann sem viđ ţekkjum mjög vel og hann ţekkir okkur. Hann kemur í góđu formi frá Raufoss í Noregi. Ţađ er mjög ánćgjulegt ađ hann komi aftur," sagđi Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindavíkur, viđ Fótbolta.net í dag.

Grindvíkingar höfđu áhuga á ađ fá varnarmanninn Admir Kubat í sínar rađir frá Ţrótti Vogum en ţćr samningaviđrćđur sigldu í strand.

„Ţađ gekk ekki upp. Viđ náđum ekki samkomulagi viđ hann," sagđi Óli.

Edu er kominn međ leikheimild međ Grindavík og hann er ţví klár í slaginn gegn Stjörnunni á sunnudag. Jón Ingason er í banni í ţeim leik en Grindvíkingar missa hann einnig í skóla í Bandaríkjunum í nćsta mánuđi.

Mćttur í Draumaliđsdeildina
Edu er mćttur í Draumaliđsdeild Eyjabita. Ţú getur keypt hann í ţitt liđ!Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar