Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   mið 26. júlí 2017 16:11
Elvar Geir Magnússon
Gísli Gísla: Hallbera þarf að fara að ná sér í sætan og ríkan mann
Gísli Gíslason ferskur og kátur.
Gísli Gíslason ferskur og kátur.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Gísli Gíslason, stjórnarmaður KSÍ og faðir landsliðskonunnar Hallberu Guðnýjar Gísladóttir, spjallaði við Arnar Daða Arnarsson, fréttamann Fótbolta.net, í Rotterdam í dag.

Gísli var gríðarlega ferskur að vanda.

„Holland er fallegt og skemmtilegt land. Það er dásamlegt að vera hérna," sagði Gísli ánægður með lífið og tilveruna.

Ísland á ekki möguleika á að komast áfram fyrir lokakeppni riðlakeppninnar á EM sem fram fer í kvöld. Ísland mætir Austurríki í Rotterdam klukkan 18:45 að íslenskum tíma.

„Við getum kvartað yfir úrslitunum en getum ekki kvartað yfir vinnuframlaginu frá stelpunum. Þær hafa verið til mikils sóma. Það var þunglyndi fyrstu tvo dagana eftir leikinn gegn Sviss en svo heldur lífið áfram."

Að lokum var Gísli spurður að því hvort það væri ekki kominn tími á að dóttir hans hún Hallbera myndi ganga út. Svarið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan!

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner